Börnin á Helli leika sér mikið í Kvenfélagsreitnum við Áshlíð og hafa tekið eftir því að þar vantar rusladall. Þau tóku málið í sínar hendur, teiknuðu myndir og sömdu fallegt bréf sem þau færðu bæjarstjóranum.
Í bréfinu segja börnin frá því að þau vilji...
Nýlega lögðu börnin á Lóni lokahönd á verkefni sem miðaði að því að tengja réttindi Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna við samskipti, auk þess að efla jafnræði, samkennd og meðvitund um eigin áhrif í samskiptum við aðra. Börnin bjuggu til fallega vinasól þar sem hv...
Karíus og Baktus heimsækja leikskólann!
Í tilefni Tannverndarvikunnar ákváðu kennarar að hrista rykið af leiklistarhæfileikum sínum og settu upp leikrit um þá félaga Karíus og Baktus. Leikritið vakti mikla kátínu meðal barnanna, sem lærðu í leiðinni hversu mikil...
Dagur leikskólans er haldinn hátíðlegur 6. febrúar ár hvert. Af því tilefni unnu nemendur leikskólans falleg listaverk sem voru sýnd í Glerárlaug. Markmiðið með deginum er að vekja athygli á því góða og mikilvæga starfi sem fer fram í leikskólum og skapa gleðistund fyrir ...
Í janúar héldum við fjölmenningarviku og áttum skemmtilega og lærdómsríka daga í leikskólanum. Eldri börnin unnu verkefni um fjölbreytileika og ræddu vináttu á Barnaþingi. Börnin teiknuðu myndir af fjölskyldum sínum, lituðu þjóðfána og hlustuðu á sögur og tónlist á ...
Opnað hefur verið fyrir tilnefningar fyrir framúrskarandi skólastarf á vef Akureyrarbæjar. Hægt er að senda inn tilnefningar fyrir nemendur, kennara/starfsfólk og verkefni/skóla. Frestur til að tilnefna er til 10.febrúar.
Nú er tækifærið til að koma hrósi áleiðis fy...