news

Farsæld barna

25. 09. 2023

Kæru foreldrar / forráðamenn leik- og grunnskólanemenda á Akureyri

Eins og mörgum er kunnugt, þá stendur yfir innleiðing laga um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna, sem í daglegu tali eru kölluð farsældarlögin. Nú er kominn nýr og aðgengilegur vefur sem kalla...

Meira

news

Leikskólinn vígður við hátíðlega athöfn

25. 08. 2023


Í dag komu forsetahjónin okkar þau Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid í heimsókn í Klappir en það var liður í opinberri heimsókn þeirra til Akureyrar. Þegar við fengum fregnir af heimsókninni var ákveðið að biðla til Guðna að taka þátt í vígsluhát...

Meira

news

Lögreglan kom í heimsókn í Klappir

15. 08. 2023

Við vorum svo heppin að fá hér tvo lögregluþjóna í heimsókn sem langaði að leika sér aðeins með börnunum milli verkefna. Börnin voru svolítið hissa í byrjun en fóru svo í leik með laganna vörðum, perluðu, kubbuðu og renndu sér í rennibrautinni. Takk fyrir komuna

...

Meira

news

Samvinna um velferð barna

08. 05. 2023

Mánudaginn 15. maí kl. 20.15 verður haldinn fundur í Háskólanum á Akureyri um mikilvægi samvinnu foreldra fyrir velferð barna. Um er að ræða fræðslufund fyrir foreldra og forsjáraðila barna á vegum landssamtakanna Heimilis og skóla fræðslu- og lýðheilsuráðs Akureyrarbæjar...

Meira

news

Leikhópurinn Lotta

04. 05. 2023

Leikhópurinn Lotta heimsótti okkur og setti upp skemmtilega sýningu hér í salnum fyrir öll börnin. Sýningin var frábær og gekk svona ljómandi vel. Við þökkum foreldrafélaginu fyrir þessa góðu gjöf, alltaf gaman að fá til okkar skemmtilegar uppákomur.

...

Meira

news

Tannverndarvika

01. 03. 2023

Í tannerndarvikunni lék starfsfólk söguna um Karíus og Baktus fyrir börnin.

...

Meira

© 2016 - 2023 Karellen