Á Tindi eru 18 börn.

Helstu áherslur í starfi klappa eru:

a) Heilsuefling – Að stuðla að heilbrigði og velferð allra sem að skólanum koma.

b) Umhverfismennt og menntun til sjálfbærni – skólinn er kominn á græna grein hjá Landvernd.

c) SMT skólafærni – stuðlað að góðu námsumhverfi, auka félagsfærni og ýta undir æskilega hegðun

d) Réttindaskóli Unicef – Barnasáttmálinn er hafður að leiðarljósi í öllu starfi skólans.

Deildarkynning:

Deildarkynning til foreldra 2023-2024.pdf

Dagskipulag:

Skipulag tindur 2023-2024.pdf

Árganganámskrá:

3 ára á haustönn 4 ára á vorönn.pdf


Beinn sími inn á Tind er: 414-3168 og farsími: 611-3908.

Deildarstjóri: Harpa Kristjánsdóttir










© 2016 - 2025 Karellen