Velkomin á Tind :)

Á Tindi eru 13 börn fædd árið 2019.

Unnið út frá áherslum Klappa og námssviðum Aðalnámskrár leikskóla. Við höfum til hliðsjónar Skólastefnu Akureyrarbæjar og lög um leikskóla.

Starfsfólk deildarinnar er:

Ingibjörg Helga, deildarstjóri. ihj@akmennt.is

Rakel, kennari. rakeli@akmennt.is

Adriana, kennari. adriana@akmennt.is

Tara Lind, leiðbeinandi. tla@akmennt.is

Helga Ósk, sérkennsla.

Skipulag:

dagsskipulag tindur 2021-2022.pdf

tindur starfsáætlun 2021-2022.pdf


Beinn sími inn á Tind er: 611-3908.
© 2016 - 2022 Karellen