Velkomin á Tind

Á Tindi eru 18 börn fædd árið 2020.

Unnið út frá áherslum Klappa og námssviðum Aðalnámskrár leikskóla. Við höfum til hliðsjónar Skólastefnu Akureyrarbæjar og lög um leikskóla.

Í Klöppum verður unnið út frá kenningum Lev Vygotsky og John Dewey þar sem áhersla er á nám í gegnum leik, læsi og stærðfræði í daglegu starfi.

Við fléttum inn í starfið námsefnið Lubbi finnur málbein, vináttuverkefnið Blæ, Leikur að læra, Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, umhverfismennt og uppbyggingu sjálfsmyndar.

Leikskólinn Klappir stefnir að því að verða Heilsueflandi leikskóli, Skóli á grænni grein og Réttindaskóli Unicef.

Skipulag:

dagsskipulag tindur 2023-2024.pdf

deildarkynning til foreldra 2023-2024.pdf

námskrá - tindur haust 2023 3 ára á haustönn 4 ára á vorönn.pdf

Mánaðardagatöl:

tindur - janúar 24.pdf

tindur - febrúar 2024_ __________ janúar 2024.pdf

tindur - mars 2024.pdf


Beinn sími inn á Tind er: 414-3168 og farsími: 611-3908.


Starfsfólk deildarinnar er:

Ingibjörg Helga, deildarstjóri. ihj@akmennt.is

Harpa, kennari. harpakr@akmennt.is

Adriana, kennari. adriana@akmennt.is

Karitas, B.Ed í leikskólafræðum. karfri@akmennt.is

Kristín, kennari. kristink@akmennt.is

© 2016 - 2024 Karellen