Akureyrarbær er með þjónustugátt þar sem er að finna rafrænar umsóknir af ýmsu tagi.

Til að geta sótt um leikskólapláss, segja upp leikskólaplássi, breyta skólatíma, óska eftir niðurfellingu á fæði eða óska eftir flutningi milli leikskóla er farið inn á Þjónustugátt undir umsóknir (efst í hægra horni síðunnar og þar undir er að finna Leik - og grunnskólar.Upplýsingar til heilsugæslu vegna 2,5 árs skoðunar barna - upplýsingar frá leikskólanum

Upplýsingar til heilsugæslu vegna 4 ára skoðunar barna - upplýsingar frá leikskólanum


© 2016 - 2024 Karellen