Á þessari síðu er að finna áætlanir og mat á skólastarfi í Klöppum


Starfsáætlun Klappa

Starfsáætlun 2025 - 2026

Starfsáætlun 2024-2025


Símenntunaráætlun Klappa

Símenntunaráætlun 2025-2026


Mat á skólastarfi:

Mati á skólastarfi er skipt í innra mat og ytra mat.

---------------------------------------------------------------------------------------

Innra mat:

Markmið innra mats er að tryggja að starfsemi skólans sé í samræmi við lög og reglugerðir og aðalnámskrá leikskóla. Innra mat stuðlar að umbótum sem bætir skólastarfið og efli skólaþróun. Þættir innra mats fara eftir gæðaviðmiðum Akureyrar og er stöðugt í endurmati og skoðun í öllu starfi skólans.

Innra mats skýrsla - Klappir - vor 2025

Matsáætlun Gæðaráðs - 2025-2026

skýrsla innra mats vor 2024 leikskolinn klappir

klappir - langtímaáætlun 2024-2028 og ársáætlun 2024-2025

Skýrsla innra mats vor 2023 leikskolinn klappir

Skýrsla innra mats vor 2022 leikskolinn klappir

Skýrsla um innra mat vor 2021 leikskólinn Pálmholt/Klappir

Pálmholt/klappir innra mats áætlun 2020-2024

---------------------------------------------------------------------------------------------------------

Ytra mat:

Með ytra mati er átt við útttekt á starfsemi stofnunar sem unnin er af utanaðkomandi aðilum.

Mat á SMT skólafærni

Klappir er SMT skóli og við vinnum eftir skólafærni SMT. Í skólanum gilda ákveðnar reglur og þær eru notaðar til að kenna nemendum. Á hverju hausti koma tveir óháðir utanaðkomandi matsaðilar og taka út SMT skólafærni í Klöppum. Matsaðilarnir skila síðan skýrslu og út frá henni er gerð umbótaáætlun.

Foreldrakannanir:

Niðurstöður foreldrakönnunar 2024

Nidurstodur foreldrakönnunar 2022

Starfsmannakannanir:

starfsmannakönnun 2024


-------------------------------------------------------------------------------------------------------

Gæðaviðmið

Gæðaviðmið skólans eru unnin í samræmi við Menntastefnu Akureyrarbæjar og verða innleidd á næstu þremur til fjórum árum.

Í júní ár skilar leikskólinn greinargerð um innra mat og umbótaráætlun um innra mat skólans.

Í Gæðaráði/ innra matsteymi skólans sitja hagsmunaraðilar allra sem koma að skólanum.

Í gæðaráði skólaárið 2024-2025 sitja:

Hafdís Ólafsdóttir - Skólastjóri

Áslaug Magnúsdóttir - Aðstoðarskólastjóri

Svala Ýrr Björnsdóttir - Deildarstjóri

Brynja Hraundal Hauksdóttir - Deildarstjóri

Harpa Kristjánsdóttir - Deildarstjóri

Bjarkey Sigurðardóttir - Kennari

Ólöf Pálmadóttir - Deildarstjóri

Eydís Eyþórsdóttir - Sérkennari

Rakel Ingólfsdóttir - Deildarstjóri



------------------------------------------------------------------------------------------------------

Vinnueftirlitið

Áhættumat - Klappir

Félagslegur og andlegur vinnuumhverfisvísir - Klappir

Áhættumat þungaðra kvenna - Klappir

Verklag Akureyrarbæjar í einelti/áreitni og ofbeldismálum

Áfalla og slysaáætlun vor 2025

Jafnréttisáætlun klappa 2025-2028





© 2016 - 2025 Karellen