Velkomin á Syllu

Á Syllu verða18 börn fædd árið 2020 og 2021


Á Syllu er unnið út frá áherslum Klappa og námssviðum Aðalnámskrár leikskóla. Við höfum til hliðsjónar Skólastefnu Akureyrarbæjar og lög um leikskóla.

Í Klöppum verður unnið út frá kenningum Lev Vygotsky og John Dewey þar sem áhersla er á nám í gegnum leik, læsi og stærðfræði í daglegu starfi.

Við fléttum inn í starfið námsefnið Lubbi finnur málbein, Leikur að læra, Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, umhverfismennt og uppbyggingu sjálfsmyndar.

Leikskólinn Klappir stefnir að því að verða Heilsueflandi leikskóli, Skóli á grænni grein og Réttindaskóli Unicef.

Þá vinnum við með námsefnið Vinátta.


Á deildinni starfa:

Heiðdís Björk Karlsdóttir, Deildarstjóri

v. t. 7:30-16 nema miðvikudaga og fimmtudaga til 12.

Eyrún Ósk Ingólfdóttir, BA í Þýsku og B.mus. í einsöng frá LHÍ

v.t. f. 8-14

Katrín Spitta Gunnarsdóttir, Leikskólakennari

v.t. 8:16

Kolbrún Ólafsdóttir, Leiðbeinandi

v.t. 8-16:15


Beinn sími á Syllu er: 6113904Dagatal

Dagatal Syllu í ágúst 2023

Dagatal Syllu í júní og júlí

Dagatal Syllu maí 2023

Dagatal Syllu apríl 2023
Lög sungin á Syllu


Starfsáætlun:

Starfsáætlun Syllu 2022-2023Dagskipulag:

Dagskipulag Syllu 2022-2023


© 2016 - 2023 Karellen