Velkomin á Syllu

Á Syllu eru 16 börn fædd árið 2020.

Á Syllu er unnið út frá áherslum Klappa og námssviðum Aðalnámskrár leikskóla. Við höfum til hliðsjónar Skólastefnu Akureyrarbæjar og lög um leikskóla. Við fléttum inn í starfið námsefnið Lubbi finnur málbein, Stærðfræði, umhverfismennt og uppbyggingu sjálfsmyndar. Klappir er SMT skóli þar sem starfsfólkið setur metnað sinn í að stuðla að góðu námsumhverfi, auka félagsfærni og ýta undir æskilega hegðun.


Á deildinni starfa:

Heiðdís Björk Karlsdóttir, Deildarstjóri

Eyrún Ósk Ingólfdóttir, BA í Þýsku og B.mus. í einsöng frá LHÍ

Elísa Ýrr Erlendsdóttir, Leiðbeinandi

Kolbrún Ólafsdóttir, Leiðbeinandi

Lena Rut Ingvarsdóttir, leikskólaliðanemi


Beinn sími á Syllu er: 6113904Dagatal 2021-2022:

Dagatal Syllu jan 2022

Dagatal Syllu í desember

Starfsáætlun:

Starfsáætlun Syllu 2021-2022Dagskipulag:

Dagskipulag Syllu 2021-2022


© 2016 - 2022 Karellen