Í Rjóðri eru 15 börn fædd árið 2021.

Í Rjóðri er unnið út frá áherslum Klappa og námssviðum Aðalnámskrár leikskóla. Við höfum til hliðsjónar Skólastefnu Akureyrarbæjar og lög um leikskóla.

Í Klöppum verður unnið út frá kenningum Lev Vygotsky og John Dewey þar sem áhersla er á nám í gegnum leik, læsi og stærðfræði í daglegu starfi.

Við fléttum inn í starfið námsefnið Lubbi finnur málbein, Leikur að læra, Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, umhverfismennt og uppbyggingu sjálfsmyndar.

Leikskólinn Klappir stefnir að því að verða Heilsueflandi leikskóli, Skóli á grænni grein og Réttindaskóli Unicef.


Dagskipulag

Dagsskipulag Rjóðurs 2022-2023


Mánaðardagatal

Dagatal ágúst.2022

Dagatal september 2022


Starfsáætlun:

Starfsáætlun Rjóður 2022 - 2023


Beinn sími á deild: 414 23165 - 611 3905

Í Rjóðri starfa:

Hulda Ósk Harðardóttir Deildarstjóri

Eydís Eyþórsdóttir Kennari

Agata Kristín Oddfríðardóttir B.ed í leikskólafræðum

Monika Wlazlak Kennari

Salbjörg Ragnarsdóttir Starfsmaður í leikskóla

Stefanía Daney Guðmundsdóttir Starfsmaður í leikskóla








© 2016 - 2023 Karellen