mars.pdfÁ Lóni eru 22 börn fædd 2019.

Á Lóni er unnið út frá áherslum Klappa og námssviðum Aðalnámskrár leikskóla. Við höfum til hliðsjónar Skólastefnu Akureyrarbæjar og lög um leikskóla.

Í Klöppum verður unnið út frá kenningum Lev Vygotsky og John Dewey þar sem áhersla er á nám í gegnum leik, læsi og stærðfræði í daglegu starfi.

Við fléttum inn í starfið námsefnið Lubbi finnur málbein, Leikur að læra, MIO, Stig af stigi, Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, umhverfismennt og uppbyggingu sjálfsmyndar.

Leikskólinn Klappir stefnir að því að verða Heilsueflandi leikskóli, Skóli á grænni grein og Réttindaskóli Unicef. Starfið í Lóni verður því í mikilli þróun næstu árin.


Beinn sími á deild: 611-3901

Í Lóni starfa:

Hafdís Ólafsdóttir - Deildarstjóri

Bianka Weissflog - Sérkennari

Bjarkey Sigurðardóttir - Kennari

Dagný Hlín Rafnsdóttir - Háskólamenntaður starfsmaður

Eva Reykjalín Elvarsdóttir - Danskennari

Helena Rán Þorsteinsdóttir Krüger - Stuðningur

Júlía Júlíusdóttir - Iðjuþjálfi

Steinunn Erla Davíðsdóttir - Bed í leikskólakennarafræðum


Skipulag deildar:

Námskrá

Dagskipulag


Dagatöl 2024:

Mars

Febrúar

Janúar
























© 2016 - 2024 Karellen