Símenntunaráætlun 2022-2023
Lögð er áhersla á að starfsfólk sæki sér endurmenntun auk þess sem skólinn er með áætlun um símenntun. Áfram verður haldið með nýliðafræðslu um SMT- styðjandi skólafærni og 1-2 kennarar sækja grunnnámskeið í SMT- styðjandi skólafærni. Gert er ráð fyrir trúnaðarmannanámskeiðum trúnaðarmanna FL og Einingar–Iðju sem og einum til tveimur fundum trúnaðarmanna vegna kjar
Haust 2022
SMT- styðjandi skólafærni - nýliðafræðsla |
Nýjir starfsmenn |
MIO |
Nýliðafræðsla |
Grænfáni - fræðsla |
Allir starfsmenn |
SMT - styðjandi skólafærni grunnnámskeið |
Tveir - þrír kennarar |
Barnavernd – kynning á reglum |
Allir starfsmenn |
UNICEf fræðsla |
Allir starfsmenn |
Skyndihjálp – rafrænt námskeið |
Nýjir starfsmenn |
Heilsueflandi skóli - fræðsla |
Allir starfsmenn |
1-2 trúnaðarmannanámskeið |
Trúnaðarmenn FL og Einingar iðju |
Vináttuverkefni barnaheilla |
1 deildarstjóri – 3 kennarar |
Vor 2023
SMT styðjandi skólfærni - grunnnámskeið |
Tveir – þrír kennarar |
1 -2 trúnaðarmannanámskeið |
Trúnaðarmenn FL og Einingar-Iðju |
Námskeið – Reggio og ynstu börnin - námsferð |
Allir |
Joga, skógarskóli, bakstur - námsferð |
Skiptast niður á starfsmenn |
Þessu til viðbótar og eftir því sem við verður komið eru starfsmenn hvattir til að nota endurmenntunarsjóði sem þeir hafa aðgang að. Þannig gefst tækifæri til að efla sig í starfi, ekki hvað síst gagnvart þeim þáttum sem lúta að áherslum skólans; lestri, sjálfsmynd og umhverfismennt. Rétt er að benda á að Akureyrarbær greiðir ákveðna prósentu til endurmenntunarsjóða og því sjálfsagt að nýta þann rétt eins og hægt er.
Litið er svo á að sí- og endurmenntunaráætlun sé lifandi skjal sem ekki er raunhæft að fullmóta að hausti þegar námskeiðsboð fyrir allan veturinn liggur ekki fyrir. Því verður bætt inn í þessa áætlun eftir því sem við á.