Við óskum öllum gleðilegrar jólahátíðar og farsaldar á komandi ári,
Takk fyrir gott samstarf á árinu sem er að líða.
Þessir tveir sveinar heimsóttu okkur á jólaballið, dönsuðu og sungu með okkur og færðu okkur gjafir og mandarínur.
kveðja frá öllu...
Í dag 6 september eiga Klappir 1 árs afmæli. Við héldum daginn hátíðlegan og hittumst í lautinni okkar og sungum nokkur lög saman ásamt afmælissöngnum
Eigið góðan dag og til hamingju með daginn
...Þann 1. júní síðastliðinn útskirfuðum við okkar fyrsta nemendahóp frá Klöppum. Þessi 23 barna hópur hefur staðið sig frábærlega þenna viðburðaríka vetur og eigum við eftir að sakna þeirra afar mikið. Innilega þakkir fyrir samveruna og okkar bestu ós...
Komið sæl
Páskakveðjur frá okkur í Klöppum.
Við sjáumst þriðjudaginn 19. apríl
með bestu kveðju
...Komið sæl
Börn og starfsfólk í Klöppum hafa unnið að verkefni tengt barnamenningu og barnasáttmálanum og er það verk til sýnis í sundlaug Akureryrar í tilefni að barnamenningarhátíð Akureyra. Við hvetjum ykkur til að kíkja þar við og skoða þetta stórglæsilega ve...
Unnið er með stærðfræði á fjölbreyttan hátt í Klöppum.
Hér eru nokkrar myndir sem eru lýsandi fyrir hvernig unnið er með stærðfræðina: