news

Dagur leikskólans

07. 02. 2025

Dagur leikskólans er haldinn hátíðlegur 6. febrúar ár hvert. Af því tilefni unnu nemendur leikskólans falleg listaverk sem voru sýnd í Glerárlaug. Markmiðið með deginum er að vekja athygli á því góða og mikilvæga starfi sem fer fram í leikskólum og skapa gleðistund fyrir börn, kennara og samfélagið í kring. Með listasýningunni fengu börnin tækifæri til að njóta eigin sköpunar og deila henni með öðrum.

© 2016 - 2025 Karellen