news

Orð eru ævintýri - gjöf frá Menntamálastofnun

08. 03. 2024

Börnin í Klöppum tóku á móti bókagjöf frá Menntamálastofnun. Bókin Orð eru ævintýri er gjöf til allra barna á Íslandi fædd , 2018, 2019 og 2020. Markmið með útgáfu bókarinnar er að efla orðaforða barna með því að gefa þeim tækifæri til að spjalla um orð dagslegs...

Meira

news

Rauðhetta og úlfurinn

17. 11. 2023

Í dag var sett á svið leiksýningin Rauðhetta og úlfurinn fyrir öll börnin í sal skólans og var það starfsfólk skólans sem skellti sér í búning og inn í sögusviðið. Börnin lifðu sig inn í sýninguna, sum með gleði, önnur með undrun og enn önnur með nokkrum tárum og j...

Meira

news

Klappir UNICEF Réttindaskóli

17. 11. 2023

Í dag, 14. nóvember urðum við í Klöppum UNICEF Réttindaskóli. Viðurkenningin gildir til ársins 2026 en þá verður endurmat á okkar verkefnum og vinnu tengdum UNICEF. Hafdís Ólafsdóttir, deilarstjóri, hefur leitt verkefnið áfram ásamt UNICEF teymi skólans en þar sitja fulltr...

Meira

news

Farsæld barna

25. 09. 2023

Kæru foreldrar / forráðamenn leik- og grunnskólanemenda á Akureyri

Eins og mörgum er kunnugt, þá stendur yfir innleiðing laga um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna, sem í daglegu tali eru kölluð farsældarlögin. Nú er kominn nýr og aðgengilegur vefur sem kalla...

Meira

news

Leikskólinn vígður við hátíðlega athöfn

25. 08. 2023


Í dag komu forsetahjónin okkar þau Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid í heimsókn í Klappir en það var liður í opinberri heimsókn þeirra til Akureyrar. Þegar við fengum fregnir af heimsókninni var ákveðið að biðla til Guðna að taka þátt í vígsluhát...

Meira

news

Lögreglan kom í heimsókn í Klappir

15. 08. 2023

Við vorum svo heppin að fá hér tvo lögregluþjóna í heimsókn sem langaði að leika sér aðeins með börnunum milli verkefna. Börnin voru svolítið hissa í byrjun en fóru svo í leik með laganna vörðum, perluðu, kubbuðu og renndu sér í rennibrautinni. Takk fyrir komuna

...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen