Opnað hefur verið fyrir tilnefningar fyrir framúrskarandi skólastarf á vef Akureyrarbæjar. Hægt er að senda inn tilnefningar fyrir nemendur, kennara/starfsfólk og verkefni/skóla. Frestur til að tilnefna er til 10.febrúar.
Nú er tækifærið til að koma hrósi áleiðis fyrir vel unnin störf í skólum Akureyrarbæjar. Slóð á tilnefningarformin er að finna á vef Akureyrarbæjar