Á Helli veturinn 2021-2022 eru 20 börn fædd árið 2016.
Unnið er eftir námskrá Klappa sem er í vinnslu en þar er áhersla m.a lögð á félags og tilfinningaþroska barna, málrækt, stærðfræði og umhverfismennt í daglegu starfi.
Beinn sími á deild: 414-3171
Á Helli starfa:
Ólöf Pálmadóttir (Olla) deildarstjóri
Kristbjörg Guðmundsdóttir (Kidda) leikskólakennari
Steinunn Erla Daðvíðsdóttir Bed í leikskólafræðum
Sigrún Ella Meldal leikskólakennari
Sigþór Gunnar Jónsson starfsmaður í leikskóla
Skipulag deildar:
Dagatöl 2022