Foreldrarleikskólabarna eiga tvo fulltrúa sem sitja fundi hjá fræðslu og lýðheilsuráði sem gefur foreldrum tækifæri til að hafa áhrif á skólastarf á Akureyri eða koma með ábendingar frá foreldrum inn á fundi. Nýjir fulltrúar eru kosnir ár hvert en skólarnir skiptast á að finna fulltrúa í ráðið.

Fulltrúar foreldra leikskólabarna sem sitja í ráðinu út október 2023 koma frá Krógabóli

Aðalmaður heitir: Helena Kristín Gunnarsdóttir, netfang helenakristin92@gmail.com

Varamaður heitir: Alexia María Gestsdóttir, netfang alexiamaria96@hotmail.com

© 2016 - 2024 Karellen