Fjöltyngd börn og ÍSAT í leikskólanum

Í leikskólanum okkar leggjum við ríka áherslu á að styðja vel við börn sem eiga annað móðurmál en íslensku eða alast upp í fjöltyngdu umhverfi.

Hvað er ÍSAT?

ÍSAT stendur fyrir „Íslenska sem annað tungumál“ og er sérhæfð málörvun og stuðningur sem börn fá þegar annað eða bæði foreldrar koma frá öðru landi en Íslandi. Markmiðið með ÍSAT-kennslunni er að efla íslenskukunnáttu barnanna svo þau geti notið leikskólastarfsins og samskipta við önnur börn og starfsfólk á sem bestan hátt.

Í leikskólanum okkar notum við sérstakt matstæki til að meta stöðu hvers barns. Matið hjálpar okkur að ákveða hvaða áherslur verða settar í málörvun yfir skólaárið og hvernig við getum best stutt við tungumálaþróun hvers barns.


Multilingual Children and ÍSAT at Preschool

At our preschool, we place great emphasis on supporting children whose first language is not Icelandic or who are raised in multilingual environments.

What is ÍSAT?

ÍSAT stands for "Íslenska sem annað tungumál" (Icelandic as a Second Language). It is a specialized language stimulation and support service provided to children who have one or both parents from a country other than Iceland. The goal of ÍSAT teaching is to strengthen the children's Icelandic skills, enabling them to fully participate in preschool activities and interact effectively with other children and staff.

At our preschool, we use a specific assessment tool to evaluate each child's language abilities. This assessment helps us identify key language stimulation areas to focus on throughout the school year, ensuring we provide the best possible support for each child's language development.


Upplýsingar fyrir foreldra barna með íslensku sem annað mál /

Useful Information for parents of children with Icelandic as a second language

Vefsíða Akureyrarbæjar, Íslenska sem annað mál.

Lærum tungumál, Tungumálatorg.

Fjöltyngdar útskýringar á ýmsum hátíðsdögum og siðum. Tyllidagar – Miðja máls og læsis

Hátíðir og hefðir í íslenskum leikskólum, Festivals and traditions in icelandic preschools

Leikskólar Akureyrarbæjar, Preschools in Akureyri

Túlkaþjónusta, Interpreters in Akureyri

Akureyrarbær, The town of Akureyri

Aðalnámskrá leikskóla á ensku, The Icelandic Curriculum Guide for Preschools 2011 ( english version)

Góð ráð til foreldra, good advice to parents

Nemendur með íslensku sem annað mál,Students with Icelandic as a Second Language

Orðaleikur, Orðaleikur






















© 2016 - 2025 Karellen