Velkomin á Bjarg
Á Bjargi eru 17 börn fædd árið 2019.
Á Bjargi er unnið út frá áherslum Klappa og námssviðum Aðalnámskrár leikskóla.Við höfum til hliðsjónar Skólastefnu Akureyrarbæjar og lög um leikskóla. Við fléttum inn í starfið námsefnið Lubbi finnur málbein, Stærðfræði, umhverfismennt og uppbyggingu sjálfsmyndar. Við stefnum á að vera réttindaskóli og í okkar vinnu höfum við barnasáttmála sameinuðu þjóðanna að leiðarljósi.
Klappir er SMT skóli þar sem starfsfólkið setur metnað sinn í að stuðla að góðu námsumhverfi, auka félagsfærni og ýta undir æskilega hegðun.
Deildarsími: 4143169
Gemsanúmerið okkar þegar við erum í vettvangsferðum er: 611-3902
Á Bjargi starfa:
Ingibjörg Þuríður, deildarstjóri its@akmennt.is
Brynja Haukdal Hauksdóttir, kennari
Halla Bryndís Hreinsdóttir, leikskólaliði
Karitas Fríða Wiium, Leikskólakennaranemi
Adriana, leikskólakennari (vinnur á fimmtudögum og föstudögum)
Skipulag deildar:
Sumardagatöl 2022: