Velkomin á Bjarg!

Á Bjargi eru 19 börn fædd árið 2020.

Á Bjargi er unnið út frá áherslum Klappa g námssviðum Aðalnámskrár leikskóla. Við höfum til hliðsjónar Skólastefnu Akureyrarbæjar og lög um leikskóla. Við fléttum inn í starfið námsefnið Lubbi finnur málbein, Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, stærðfræði, umhverfismennt og uppbyggingu sjálfsmyndar. Við stefnum á að vera réttindaskóli og í okkar vinnu höfum við barnasáttmála sameinuðu þjóðanna að leiðarljósi.
Klappir er SMT skóli þar sem starfsfólkið setur metnað sinn í að stuðla að góðu námsumhverfi, auka félagsfærni og ýta undir æskilega hegðun.


Deildarsími: 4143169

Gemsanúmer: 611-3902


Á Bjargi starfa:

Rakel Ingólfsdóttir, deildarstjóri, rakeli@akmennt.is

Birgitta Pálsdóttir, leikskólakennari

Eydís Eyþórsdóttir, leikskólakennari

Helena Arnbjörg Tómasdóttir, starfsmaður á leikskóla

Katrín Spitta Gunnarsdóttir, leikskólakennari

Tinna Hrönn Óskarsdóttir, háskólamenntaður starfsmaður


Skipulag deildar:

Dagsskipulag Bjarg 2024-2025

Námsskrá Bjargs - 2024-2025













© 2016 - 2025 Karellen