news

Þorrablót 2022

22. 01. 2022

Í dag var bóndadagur og vildum við halda í gamlar hefðir og halda Þorrablót í tilefni dagsins. Hver deild hélt sitt eigið þorrablót og heppnaðist það virkilega vel. Börnin hafa undanfarna daga undirbúið þorrann með því að útbuá þorrahatta, æfa sig að syngja þorralög ...

Meira

news

Gleðileg jól og takk fyrir árið sem er að líða

23. 12. 2021

Við óskum öllum gleðilegrar jólahátíðar og farsældar á nýju ári.

Takk fyrir gott samstarf árinu sem er að líða.

Jólakveðja frá öllum í Klöppum

...

Meira

news

Hafið

23. 11. 2021

Börnin á Lóni hafa verið að fræðast um Hafið, lífríki sjávar og plastmengun. Síðastliðinn mánudag gafst þeim tækifæri til að rannsaka nánar ýsu, þorsk, hlýra, steinbít, lúðu, skráp, blágómu, tindabikkju og karfa. Börnin voru mjög hrifin og var þeim tíðrætt um fi...

Meira

news

Benedikt búálfur og Dídí mannabarn heimsóttu Klappir

26. 09. 2021

Á föstudaginn heimsóttu Benedikt búálfur og Dídí mannabarn börn og starfsfólk í Lóni og Helli. Þau sungu nokkur lög og gáfu svo leikskólanum disk með lögunum úr leikritinu. Börnin voru flest ánægð að sjá vinina tvo en nokkur voru svolítið smeyk við þessa gesti. Benedik...

Meira

news

Sjöunda deildin opnar

20. 09. 2021

Í dag opnaði sjöunda deildin, Lundur (börn fædd 2016). 10 börn byrjuðu í aðlögun með foreldra sér til stuðnings. Frá opnun höfum við fengið aðsendan mat en nú er eldhúsið orðið klárt og matráðir skólans byrjaðir að elda samkvæmt matseðli Akureyrarbæjar. Salurinn á...

Meira

news

Tvær deildir opna í dag

13. 09. 2021

Í dag opnuðum við tvær deildir til viðbótar í Klöppum og byrjuðu 30 börn í aðlögun, Sylla (börn fædd 2020) og Tindur (börn fædd 2019). Fleiri rými voru tekin í notkun s.s. skrifstofur stjórnenda, samtalsherbergi og miðrými á efri hæðinni. Neðra leiksvæðið var tekið ...

Meira

© 2016 - 2022 Karellen