news

Útskrift

14. 06. 2022


Þann 1. júní síðastliðinn útskirfuðum við okkar fyrsta nemendahóp frá Klöppum. Þessi 23 barna hópur hefur staðið sig frábærlega þenna viðburðaríka vetur og eigum við eftir að sakna þeirra afar mikið. Innilega þakkir fyrir samveruna og okkar bestu ós...

Meira

news

Páskakveðja

13. 04. 2022

Komið sæl

Páskakveðjur frá okkur í Klöppum.

Við sjáumst þriðjudaginn 19. apríl

með bestu kveðju

...

Meira

news

Barnamenning

12. 04. 2022

Komið sæl

Börn og starfsfólk í Klöppum hafa unnið að verkefni tengt barnamenningu og barnasáttmálanum og er það verk til sýnis í sundlaug Akureryrar í tilefni að barnamenningarhátíð Akureyra. Við hvetjum ykkur til að kíkja þar við og skoða þetta stórglæsilega ve...

Meira

news

Stærðfræði í Klöppum

19. 02. 2022

Unnið er með stærðfræði á fjölbreyttan hátt í Klöppum.

Hér eru nokkrar myndir sem eru lýsandi fyrir hvernig unnið er með stærðfræðina:




...

Meira

news

Karíus og Baktus í Klöppum

04. 02. 2022

Við í Klöppum erum svo heppin að eiga tvö pör af Karíusi og Baktusi og var því leiksýning á báðum hæðum í dag.

Á efri hæðinni var tekin styttri útgáfa af sögunni og á þeirri neðri sagan í heild sinni. Þau yngri voru mjög svo huguð á sýningunni og svo hugfangi...

Meira

news

Þorrablót 2022

22. 01. 2022

Í dag var bóndadagur og vildum við halda í gamlar hefðir og halda Þorrablót í tilefni dagsins. Hver deild hélt sitt eigið þorrablót og heppnaðist það virkilega vel. Börnin hafa undanfarna daga undirbúið þorrann með því að útbuá þorrahatta, æfa sig að syngja þorralög ...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen