news

Tvær deildir opna í dag

13. 09. 2021

Í dag opnuðum við tvær deildir til viðbótar í Klöppum og byrjuðu 30 börn í aðlögun, Sylla (börn fædd 2020) og Tindur (börn fædd 2019). Fleiri rými voru tekin í notkun s.s. skrifstofur stjórnenda, samtalsherbergi og miðrými á efri hæðinni. Neðra leiksvæðið var tekið í notkun en enn er leiksvæði á svölum sem og hluti af neðra leiksvæði lokað og enn í vinnslu.

© 2016 - 2022 Karellen