news

Lögreglan kom í heimsókn í Klappir

15. 08. 2023

Við vorum svo heppin að fá hér tvo lögregluþjóna í heimsókn sem langaði að leika sér aðeins með börnunum milli verkefna. Börnin voru svolítið hissa í byrjun en fóru svo í leik með laganna vörðum, perluðu, kubbuðu og renndu sér í rennibrautinni. Takk fyrir komuna

© 2016 - 2024 Karellen