news

Hafið

23. 11. 2021

Börnin á Lóni hafa verið að fræðast um Hafið, lífríki sjávar og plastmengun. Síðastliðinn mánudag gafst þeim tækifæri til að rannsaka nánar ýsu, þorsk, hlýra, steinbít, lúðu, skráp, blágómu, tindabikkju og karfa. Börnin voru mjög hrifin og var þeim tíðrætt um fiska þann daginn.

© 2016 - 2022 Karellen