Velkomin á heimasíðu Klappa við Höfðahlíð. Símanúmer skólans eru eftirfarandi:

Aðalnúmer 414-3160 * Rjóður 611-3905 * Lundur 611-3906 * Sylla 611-3904 * Tindur 611-3908 * Bjarg 611-3902 * Lón 611-3901 * Hellir 611-3907

Stjórnendur: Drífa Þórarinsdóttir 865- 1464 * Áslaug Magnúsdóttir 896-8698


Í leikskólanum Klappir einblínum við mikið á söng og dans.

Við gefum út söngmöppur sem inniheldur brot af þeim margvíslegum lögum sem sungin eru í leikskólanum.

Söngmöppur

Söngmappa fyrir yngri börnin

Söngmappa fyrir eldri börnin

Jólalögin okkar
24,536 Children Music Illustrations & Clip Art - iStock

Skemmtilegar vefsíður

Víða á internetinu er hægt að finna lög og tónlist sem börnin hafa yndi og gaman af.

  • Vefsvæðið Börn og tónlist sem er í umsjá Birte Harksen inniheldur skemmtileg og gagnleg efni um tónlist og hreyfingu. Við notum sjálf mjög mikið þessa heimasíðu þegar við syngjum og dönsum með börnunum okkar á Klöppum. Við mælum virkilega með að skoða þessa flottu heimasíðu:

https://www.bornogtonlist.net/

  • Lubbi er hundur sem börnin okkar á Klöppum fá að kynnast. Hann hefur mikin áhuga á að læra öll íslensku málhljóðin og kann mörg skemmtileg lög til að kenna okkur þau. Hann Lubbi á sér rás Inná youtube en þar er meðal annars hægt að hlusta á lögin sem sungin eru í skólanum með honum Lubba:

https://www.youtube.com/channel/UC0YwZ2G-6H7x0nvvk...

Lubbi finnur málbein

Myndasafnið

© 2016 - 2022 Karellen