news

Útskrift

14. 06. 2022


Þann 1. júní síðastliðinn útskirfuðum við okkar fyrsta nemendahóp frá Klöppum. Þessi 23 barna hópur hefur staðið sig frábærlega þenna viðburðaríka vetur og eigum við eftir að sakna þeirra afar mikið. Innilega þakkir fyrir samveruna og okkar bestu óskir um gott gengi á nýju skólastigi í haust. Í tilefni útskriftarinnar var haldið pizzupartý með öllu tilheyrandi

© 2016 - 2023 Karellen