news

Þorrablót 2022

22. 01. 2022

Í dag var bóndadagur og vildum við halda í gamlar hefðir og halda Þorrablót í tilefni dagsins. Hver deild hélt sitt eigið þorrablót og heppnaðist það virkilega vel. Börnin hafa undanfarna daga undirbúið þorrann með því að útbuá þorrahatta, æfa sig að syngja þorralög og margt fleira skemmtilegt. Hér fyrir neðan er hægt að sjá skemmtileg listaverk eftir börnin.

© 2016 - 2022 Karellen