news

Karíus og Baktus í Klöppum

04. 02. 2022

Við í Klöppum erum svo heppin að eiga tvö pör af Karíusi og Baktusi og var því leiksýning á báðum hæðum í dag.

Á efri hæðinni var tekin styttri útgáfa af sögunni og á þeirri neðri sagan í heild sinni. Þau yngri voru mjög svo huguð á sýningunni og svo hugfangin að þau hefði alveg getað horft lengur svo það voru sungnir söngvar um tennur og tannvernd í lok sýningar með þeim félögum. Þetta var góður á endir á tannverndarvikunni.

Takk fyrir frábæra sýningu Karíus og Baktus

© 2016 - 2023 Karellen