news

Barnasáttmálinn

01. 12. 2021

Við í Klöppum erum að leiða Barnasáttmálann inn í starfsemi leikskólans. Hluti að því er að vinna verkefni sem hver deild útfærir eftir aldri og þroska barna. Við í Rjóðri unnum þetta verkefni út frá grein 2 sem okkur finnst táknrænt fyrir að öll börn eiga að njóta réttinda barnasáttmálans án tillits til hver þau eru, hvar þau búa, hvaða tungumál þau tala, á hvað þau trúa, hvernig þau hugsa og líta út, af hvaða kyni þau eru, hvort þau eru fötluð, rík, eða fátæk og án tillits til þess hvað fjölskylda þeirra gerir eða trúir á. Aldrei skal koma fram við barn af óréttlæti. Í framhaldi ætlum við að fá foreldra í lið með okkur og tengja verkefnið inn á heimilið í þeirri von um að umræða myndist heima fyrir.


© 2016 - 2024 Karellen