news

Barnamenning

12. 04. 2022

Komið sæl

Börn og starfsfólk í Klöppum hafa unnið að verkefni tengt barnamenningu og barnasáttmálanum og er það verk til sýnis í sundlaug Akureryrar í tilefni að barnamenningarhátíð Akureyra. Við hvetjum ykkur til að kíkja þar við og skoða þetta stórglæsilega verkefni.

© 2016 - 2023 Karellen