news

Samvinna um velferð barna

08. 05. 2023

Mánudaginn 15. maí kl. 20.15 verður haldinn fundur í Háskólanum á Akureyri um mikilvægi samvinnu foreldra fyrir velferð barna. Um er að ræða fræðslufund fyrir foreldra og forsjáraðila barna á vegum landssamtakanna Heimilis og skóla fræðslu- og lýðheilsuráðs Akureyrarbæjar...

Meira

news

Leikhópurinn Lotta

04. 05. 2023

Leikhópurinn Lotta heimsótti okkur og setti upp skemmtilega sýningu hér í salnum fyrir öll börnin. Sýningin var frábær og gekk svona ljómandi vel. Við þökkum foreldrafélaginu fyrir þessa góðu gjöf, alltaf gaman að fá til okkar skemmtilegar uppákomur.

...

Meira

news

Tannverndarvika

01. 03. 2023

Í tannerndarvikunni lék starfsfólk söguna um Karíus og Baktus fyrir börnin.

...

Meira

news

Gleðileg jól

24. 12. 2022

Við óskum öllum gleðilegrar jólahátíðar og farsaldar á komandi ári,

Takk fyrir gott samstarf á árinu sem er að líða.

Þessir tveir sveinar heimsóttu okkur á jólaballið, dönsuðu og sungu með okkur og færðu okkur gjafir og mandarínur.

kveðja frá öllu...

Meira

news

Klappir 1árs

06. 09. 2022

Í dag 6 september eiga Klappir 1 árs afmæli. Við héldum daginn hátíðlegan og hittumst í lautinni okkar og sungum nokkur lög saman ásamt afmælissöngnum

Eigið góðan dag og til hamingju með daginn

...

Meira

news

Útskrift

14. 06. 2022


Þann 1. júní síðastliðinn útskirfuðum við okkar fyrsta nemendahóp frá Klöppum. Þessi 23 barna hópur hefur staðið sig frábærlega þenna viðburðaríka vetur og eigum við eftir að sakna þeirra afar mikið. Innilega þakkir fyrir samveruna og okkar bestu ós...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen