Velkomin á Lund

Á Lundi veturinn 2023-24 eru 18 börn fædd árið 2021 & 2022

Á Lundi er unnið út frá áherslum Klappa og námssviðum Aðalnámskrár leikskóla. Við höfum til hliðsjónar Skólastefnu Akureyrarbæjar og lög um leikskóla.

Í Klöppum verður unnið út frá kenningum Lev Vygotsky og John Dewey þar sem áhersla er á nám í gegnum leik, læsi og stærðfræði í daglegu starfi.

Við fléttum inn í starfið námsefnið Lubbi finnur málbein, Leikur að læra, Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, vináttuverkefni barnaheilla um bangsann Blæ, umhverfismennt og uppbyggingu sjálfsmyndar.

Leikskólinn Klappir stefnir að því að verða Heilsueflandi leikskóli og Skóli á grænni grein.

Þann 14. nóvember 2023 hlutum við titilinn Réttindaskóli Unicef.

Á Lundi starfa

Svala Ýrr Björnsdóttir, deildarstjóri. Vinnutími: 7.45 - 16.00

Kolbrún Gígja Einarsdóttir, leikskólakennari. Vinnutími: 8.00 - 16.00

Laufey Jónsdóttir, B.Ed. í leikskólafræðum. Vinnutími: 7.45/8.00 - 16.00/16.15

Gunnur Lilja Júlíusdóttir, B.A í uppeldisfræði. Vinnutími: 8.00 - 16.15

Alyssa Dawn Cartwright, B.Ed. í leikskólafræðum. Vinnutími: 8.15 - 15.45

Skipulag

Dagskipulag 23-24

Árganganámskrá 1-2ja ára

Árganganámskrá 2ja-3ja ára

Mánaðardagatal

lundur mars 24

lundur feb 24

lundur jan 24

lundur des 23

lundur nov 23

lundur okt 23

Lundur sept 23

Sönglög á Lundi

Sönglög Lundur - vor sumar

sönglög vináttuverkefni

sönglög lundur janúar

sönglög lundur haust

sönglög jól.pdf


© 2016 - 2024 Karellen